top of page

Académie 90 mín andlitsbað


Vörumerkið Académie var stofnað af Georges Gay árið 1926.

  • 1 h 30 min
  • 9.990 íslenskar krónur

Service Description

Um andlitsbaðið: Tekur 90 mínútúr. Húðin er yfirborðshreinsuð og í framhaldinu húðgreind, þar sem að viðskiptavinur fær ráðleggingar um hvaða vörur hentar húðinni best Húðin svo djúphreinsuð, andlitsgufa og óhreinindi fjarlægð. Næst tekur við Yndislegt 20 mín. andlits-,háls- og herðanudd. Eftir nuddið er settur maski sem hentar viðkomandi húðgerð og hafður á í 10 mín. Á meðan maskinn er látinn bíða á er gefið létt höfuðnudd. Meðferðin endar síðan á að borið er á húðina augnkrem, andlitsserum og -krem.


bottom of page