
Leyfðu okkur að dekra við þig
Þú átt það skilið!!


Við bjóðum upp á persónulega ráðgjöf og ráðleggingar við kaup á Mary Cohr snyrti- og húðvörum. Hægt er að sjá úrval okkar á vörum í verslun á staðnum eða á vefsvæði okkar (sjá vefverslun).
Starfsfólk

Snyrtifræðingur
Sylvía Rós

Fótaaðgerðarfræðingur
Sigrún Björk

Snyrtifræðingur
Silja
Við bjóðum upp á alla almenna snyrtistofuþjónustu eins og vax meðferðir, gelneglur, heilsunudd, augnháralengingar, fótasnyrtingar, bakhreinsun, microblade augabrúnir og margt fleira. Meðferðir eru bæði fyrir konur og karla (sjá meðferðir).


Snyrti- og nuddstofan Paradís býr yfir 45 ára starfsreynslu og á sér stóran hóp viðskiptavina.
-
Á fyrstu hæðinni er notaleg móttaka og verslun ásamt biðstofu og meðferðarherbergjum.
-
Á neðri hæðinni er góð aðstaða fyrir nuddara og aðra meðferðaraðila sem þurfa næði, en þar er einnig rúmgóður sauna klefi, sturtur, læstir búningaklefar og salerni.
Á Paradís er góður starfsandi og samstarf í fyrirrúmi.
Stofan er með starfsleyfi sem fellur undir snyrtistofur og nuddstofur.
Umsagnir
Andlitsbaðið er algjör endurnýjun á orku og vellíðan. Þessum 60 mínútum var vel varið og ég mun njóta þess lengi að hafa komið til ykkar
“
Svanhildur I. Jóhannesdóttir
Að koma í fótsnyrtingu hjá ykku er mikil upplifun. Það liggur við að maður svífi út um dyrnar og maður er mjúkur í langan tíma á eftir,
“
Jón Valur Sigurðsson
Ég dásama hvað þið eruð faglegar í augnbrúnalitun og hvað hún passar vel fyrir mitt andlit. Fallegir litir og falleg hönnun skilar mér alltaf í góðu skapi þegar ég lít í spegilinn.
“
Rósa Markan
SENDU OKKUR LÍNU
Laugarnesvegur 82 - 105 Reykjavík
paradis@paradis.is \ Sími: 5531330
OPNUNARTÍMAR
Alla virka daga kl. 09:00 til 19:00
Laugardaga kl. 10:00 til 17:00
Lokað á sunnudögum.